U19 landsliđiđ hefur keppni í Svíţjóđ í dag

U19 landsliðið tekur þátt í Uppsala Junior International mótinu í Svíþjóð um helgina.  Mótið hefst í dag klukkan 13. 

Landsliðið skipa Ólafur Örn Guðmundsson BH, Snorri Tómasson TBR, Steinn Þorkelsson ÍA, Thomas Þór Thomsen TBR, Elisabeth Christensen TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR, María Árnadóttir TBR og Sara Högnadóttir TBR. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Uppsala Junior International mótinu.

Skrifađ 23. mars, 2012
mg