Íslandsmót unglinga - úrslit

Íslandsmóti unglinga í badminton lauk í Mosfellsbæ í dag. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var góð stemning á mótinu alla helgina.

Alls voru 219 leikmenn skráðir til leiks frá 13 félögum: Aftureldingu, BH, Hamri, Keflavík, KR, ÍA, TBA, TBR, TBS, Samherja, UDN Búðardal, UMF Skallagrími og UMS Þór.

 

Íslandsmót unglinga 2012

 

Tveir leikmenn náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar en það voru þau Alda Jónsdóttir TBR og Margrét Jóhannsdóttir TBR.

 

Íslandsmót unglinga 2012 - TBA prúðasta liðið

 

Lið TBA var valið prúðasta lið mótsins. Lista yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum má sjá hér að neðan.

Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins.

U-11 Snáðar einliða

1. Andri Snær Axelsson ÍA
2. Davíð Örn Harðarson ÍA

U11 Snótir einliða

1. Andrea Nilsdóttir TBR
2. Erna Katrín Pétursdóttir TBR

U-13 Hnokkar einliða

1. Jóhannes Orri Ólafsson KR
2. Daníel Smári Oddbjörnsson TBS

U13 Tátur einliða

1. Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA
2. Hafdís Jóna Þórarinsdóttir BH

U13 Hnokkar tvíliða

1. Atli Már Eyjólfsson / Jóhannes Orri Ólafsson KR
2. Andri Snær Axelsson / Davíð Örn Harðarson ÍA

U13 Tátur tvíliða

1. Andrea Nilsdóttir / Erna Katrín Pétursdóttir TBR
2. Harpa Kristný Sturlaugsdóttir / Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA

U13 Hnokkar / Tátur tvenndar

1. Andri Snær Axelsson / Harpa Kristný Sturlaugsdóttir ÍA
2. Daníel Orri Finnsson / Andrea Nilsdóttir TBA

U-15 Sveinar einliða

1. Kristófer Darri Finnsson TBR
2. Róbert Ingi Huldarson BH

U15 Meyjar einliða

1. Alda Jónsdóttir TBR
2. Harpa Hilmisdóttir UMFS

U15 Sveinar tvíliða

1. Davíð Bjarni Björnsson / Kristófer Darri Finnsson TBR
2. Davíð Phoung / Vignir Haraldsson TBR

U15 Meyjar tvíliða

1. Alda Jónsdóttir / Margrét Nilsdóttir TBR
2. Harpa Hilmisdóttir / Lína Dóra Hannesdóttir UMFS / TBR

U15 Sveinar / Meyjar tvenndar

1. Davíð Bjarni Björnsson / Alda Jónsdóttir TBR
2. Kristófer Darri Finnsson / Margrét Nilsdóttir TBR

U17 Drengir einliða

1. Daníel Jóhannesson TBR
2. Stefán Ás Ingvarsson TBR

U17 Telpur einliða

1. Margrét Jóhannsdóttir TBR
2. Sara Högnadóttir TBR

U17 Drengir tvíliða

1. Daníel Jóhannesson / Eiður Ísak Broddason TBR
2. Andri Páll Alfreðsson / Stefán Þór Bogason

U17 Telpur tvíliða

1. Margrét Jóhannsdóttir / Sara Högnadóttir TBR
2. Sigríður Árnadóttir / Jóna Kristín Hjartardóttir TBR

U-17 Drengir / Telpur tvenndar

1. Sigurður Sverrir Gunnarsson / Margrét Jóhannsdóttir TBR
2. Daníel Jóhannesson / Sigríður Árnadóttir TBR

U-19 Piltar einliða

1. Ólafur Örn Guðmundsson BH
2. Thomas Þór Thomsen BH

U19 Stúlkur einliða

1. María Árnadóttir TBR
2. Elisabeth Christensen TBR

U-19 Piltar tvíliða

1. Sigurður Sverrir Gunnarsson / Þorkell Ingi Eriksson TBR
2. Snorri Tómasson / Stefán Ás Ingvarsson TBR

U-19 Stúlkur tvíliða

1. Elísabeth Christensen / María Árnadóttir TBR
2. Hulda Lilja Hannesdóttir / Ivalu Birna Falck-Petersen TBR / TBA

U19 Piltar / Stúlkur tvenndar

1. Ólafur Örn Guðmundsson / Sara Högnadóttir BH / TBR
2. Snorri Tómasson / María Árnadóttir / TBR

Í myndasafninu hér á síðunni má finna fleiri myndir af mótinu.
Skrifað 4. mars, 2012
mg