Ragna úr leik í Þýskalandi

Ragna lék einliðaleik gegn Rena Wang frá Bandaríkjunum á opna þýska mótinu nú rétt í þessu.  

Iceland International 2011 

Ragna tapaði leiknum eftir oddalotu 21-16, 16-21 og 13-21.  Wang er geysilega sterk og er númer 57 á heimslistanum en Ragna er í 73. sæti.  Þetta er í fyrsta skipti sem Ragna mætir Wanh. Ragna er því úr leik á mótinu.  

Smellið hér til að sjá úrslit á opna þýska mótinu.

Skrifað 28. febrúar, 2012
mg