Ţjóđverjar og Danir Evrópumeistarar

Þjóðverjar unnu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil þegar þýsku dömurnar lögðu þær dönsku að velli á Evrópukeppni kvennalandsliða í gær 3-1.

Gullið fór því til Þjóðverja, silfrið til Dana og bronsið til Englands.

Danir unnu Evrópumeistaratitil karlalandsliða þegar þeir unnu Þjóðverja 3-0.

Gullið fór því til Dana, silfrið til Þjóðverja og bronsið til Hollendinga.

Smellið hér til að sjá úrslit í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða.

Skrifađ 20. febrúar, 2012
mg