Hiller°d sigra­i Hvidovre 12-1

Hillerød, lið Magnúsar Inga Helgasonar í dönsku deildinni, spilaði fyrsta leik sinn í milliriðli í spili um hvaða lið komast upp í aðra deild á næsta tímabili.

Leikurinn var gegn Hvidovre og endaði með öruggum sigri Hillerød 12-1.

Magnús Ingi spilaði einn leik fyrir lið sitt, tvenndarleik með Line Haarkjær. Þau unnu Michael Poulsen og Marie Erikson 23-21 og 21-14.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í viðureign Hillerød og Hvidovre.

Næsti leikur Hillerød er sunnudaginn 26. febrúar gegn Holbæk.

Skrifa­ 13. febr˙ar, 2012
mg