BH-K li­i­ ═slandsmeistarar li­a Ý A-deild

BH-K liðið er Íslandsmeistarar liða í A-deild eftir sigur í úrslitaleik á TBR-Öllurum. Liðið skipa Kristján Daníelsson, Ármann Steinar Gunnarsson, Kristinn Ingi Guðjónson, Kjartan Einarsson, Frímann Ari Ferdinandsson, Anna Lilja Sigurðardóttir, Sigrún María Valsdóttir og Anna María Þorleifsdóttir.

 

Deildakeppni BSÍ 2012

 Badmintonfélag Hafnarfjarðar á því tvö lið sem hömpuðu Íslandsmeistaratitli í dag, í A- og B-deild.

TBR-Geitungar og TBR-Ásarnir urðu í 3. - 4. sæti.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í A-deild.

Skrifa­ 5. febr˙ar, 2012
mg