StŠrsti vinningurinn gekk ˙t Ý happdrŠtti Badmintonsambandsins

Dregið var í happdrætti BSÍ í desember síðastliðnum. Stærsti vinningurinn, sem var ferðavinningur frá Heimsferðum að verðmæti krónur 200.000, gekk út að þessu sinni.

Vinningshafinn, Jaana Rotinen, var skiljanlega ánægð með vinninginn og kom á skrifstofu BSÍ og veitti honum viðtöku. Dóttir hennar, badmintoniðkandi hjá TBR seldi miðann. Við óskum Jaana til hamingju með vinninginn.

Heppinn happdrættisvinningshafi

Skrifa­ 17. jan˙ar, 2012
mg