Ragna vann fyrsta andstŠ­ing sinn au­veldlega

Ragna Ingólfsdóttir er komin í aðra umferð alþjóðlega velska mótsins sem nú er í gangi.

Í fyrstu umferð mætti hún Aimee Moran frá Wales. Ragna vann leikinn örugglega 21-10 og 21-9.

Á eftir mætir Ragna Nicki Chan-Lam frá Englandi sem er númer 346 á heimslistanum. Ragna er í 66. sæti og því má búast við að þessi viðureign verði auðveld fyrir Rögnu sem er raðað númer eitt inn í þetta mót.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit dagsins á alþjóðlega velska mótinu.

Skrifa­ 2. desember, 2011
mg