Margrét og Sigríđur úr leik í Portúgal

Margrét Finnbogadóttir og Sigríður Árnadóttir eru úr leik á Evrópumóti U17 í Portúgal eftir tap gegn Ine Lanckriet og Flore Vandenhoucke frá Belgíu 10-21 og 9-21.  Lankriet og Vandenhoucke var raðað númer fimm inn í tvíliðaleik kvenna. 

Smellið hér til að sjá úrslit á mótinu. 

Allir íslensku keppendurnir eru nú úr leik á mótinu.

Skrifađ 25. nóvember, 2011
mg