Ragna dottin út úr alþjóðlega skoska mótinu

Ragna Ingólfsdóttir er dottin út úr alþjóðlega skoska mótinu eftir að hafa tapað fyrir Anu Nieminen frá Finnlandi 21-17, 13-21 og 12-21. Nieminen er í 69. sæti heimslistans en Ragna er í því 65.

Smellið hér til að sjá úrslit á alþjóðlega skoska mótinu.

Ragna keppir næst á alþjóðlega írska mótinu um næstu helgi.

Skrifað 25. nóvember, 2011
mg