Evrˇpukeppni U17 einstaklinga hafin

Einstaklingskeppnin á U17 Evrópumótinu hófst í dag með leikjum í tvenndarleik.  Tvö íslensk pör kepptu í dag og eru bæði pörin úr leik.  
 
Stefán Ás Ingarsson og Sigríður Árnadóttir kepptu við Stijn De Langhe og Ann Knaepen frá Belgíu og töpuðu 21-7 og 21-8.  
 
Sigurður Sverrir Gunnarsson og Margrét Finnbogadóttir kepptu við Mark Caljouw og Alida Chen frá Hollandi og töpuðu 21-6 og 21-6.  
 
Íslensku keppendurnir hafa því lokið keppni í tvenndarleik.  
 
Á morgun verður keppt í einliðaleik karla og kvenna auk tvíliðaleiks karla og kvenna.  
 
Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Evrópumóti U17.
Skrifa­ 23. nˇvember, 2011
mg