Magn˙s Ingi og Helgi h÷fnu­u Ý ÷­ru sŠti

Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson urðu í öðru sæti á Iceland International mótinu eftir að hafa lent í oddalotu við danska keppinauta sína, Thomas Dew-Hattens og Mathias Kany. Leikurinn var jafn og spennandi fram á síðustu mínútu og endaði með sigri þeirra dönsku 21-16, 12-21 og 16-21.

 

Iceland International 2011 - Michael Kany/Thomas Dew Hattens og Magnús Ingi Helgason/Helgi Jóhannesson

 

Svíinn Mathias Borg er sigurvegari í einliðaleik karla. Hann vann Tony Stephenson frá Írlandi 21-18 og 21-17.

 

Iceland International 2011 - Mathias Borg og Tony Stephenson

 

Smellið hér til að sjá úrslit á mótinu.

Skrifa­ 13. nˇvember, 2011
mg