Tinna og Snjólaug sigurvegarar í tvíliðaleik

Tinna Helgadóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir eru sigurvegarar í tvíliðaleik kvenna á Iceland International mótinu. 

Keppinautar þeirra gáfu leikinn þegar staða fyrri lotunnar var 11-4. 

 

Iceland International 2011 - Snjólaug Jóhannsdóttir/Tinna Helgadóttir og Celilie N.W.Hansen/Fie S. Christensen

 

Einliðaleikur kvenna er nú að hefjast en þar spilar Ragna Ingólfsdóttir til úrslita við Akvile Stapusaityte frá Litháen.

Skrifað 13. nóvember, 2011
mg