Annarri umfer­ Ý einli­aleik karla loki­

Þá er annarri umferð í einliðaleik karla lokið á Iceland International.

Kári Gunnarsson og Magnús Ingi Helgason eru einu Íslendingarnir sem komust í átta manna úrslit.

Aðrir í átta manna úrslitum Pavel Florian frá Tékklandi, Mathias Kany frá Danmörku, Tony Stephenson frá Írlandi, Kristoffer Knudsen frá Danmörku, Raj Popat frá Wales og Mathias Borg frá Svíþjóð.

Smellið hér til að sjá úrslit í einliðaleik karla.

Nú eru í gangi tvíliðaleikir karla og tvíliðaleikir kvenna.

Skrifa­ 11. nˇvember, 2011
mg