Annarri umfer­ Ý einli­aleik kvenna loki­

Annarri umferð í einliðaleik kvenna er lokið. Ragna Ingólfsdóttir sigraði Elínu Þóru Elíasdóttur 21 - 3 og 21 -10.

 

Ragna Ingólfsdóttir

 

Hún er eini Íslendingurinn sem er ennþá inni í mótinu þegar spilað hefur verið fram í átta manna úrslit.

Aðrar sem komnar eru í átta manna úrslitin eru Helena Cable frá Englandi, Louise Hansen frá Danmörku, Mathilda Petersen frá Svíþjóð, Sara B. Kverno frá Noregi, Lærke Sörensen og Akvile Stapusaityte frá Litháen.

Smellið hér til að sjá úrslit í einliðaleik kvenna.

Skrifa­ 11. nˇvember, 2011
mg