Glćsilegur árangur Rögnu á Bitburger Open

Ragna keppti nú rétt í þessu í annarri umferð Bitburger Open mótsins. 

Hún keppti við Tine Baun frá Danmörku sem er í 7. sæti heimslistans.  Ragna átti mjög góðan leik sem endaði með sigri þeirra dönsku 26-24 og 21-11.  Þetta telst glæsilegur árangur hjá Rögnu. 

 

Ragna Ingólfsdóttir

 

Næst keppir hún á Iceland International 11. - 13. nóvember næstkomandi þar sem hún fær fyrstu röðun. 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á Bitburger Open mótinu.

Skrifađ 3. nóvember, 2011
mg