Ragna keppir á Bitburger Open

Ragna Ingólfsdóttir tekur þátt í Bitburger Open mótinu sem hefst í dag. 

Ragna fer beint inn í aðalkeppnina og spilar fyrsta leik sinn á morgun, miðvikudag.  Þá mætir hún Maja Tvrdy frá Slóveníu.  Þær mættust einnig í Guatemala í september en þá vann Ragna leikinn 21-5 og 21-14. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Bitburger Open.

Skrifað 1. nóvember, 2011
mg