TBR Opiđ er um helgina

TBR Opið verður um helgina en mótið er hluti af Varðarmótaröð BSÍ.

Alls taka 101 keppandi þátt í mótinu frá sjö félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR, Samherja, TBR og UMFH.  Auk þess keppir einn keppandi frá Danmörku á mótinu, Rasmus Mangor.  Tinna Helgadóttir kemur frá Danmörku til að taka þátt í mótinu. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu. 

Mótið hefst klukkan 10 og fer fram í TBR húsunum við Gnoðavog.

Skrifađ 28. oktober, 2011
mg