VŠrl°se tapa­i fyrir Team SkŠrsk°r-Slagelse 2-4

Fjórða umferð úrvalsdeildar Danmörku fór fram í gærkvöldi. 

Lið Tinnu Helgadóttur, Værløse, tapaði fyrir Team Skælskør-Slagelse 2-4. Tinna lék ekki með liðinu í gær en Værløse vann einliðaleik og tvíliðaleik kvenna en tapaði tveimur einliðaleikjum karla, tvíliðaleik karla og tvenndarleik.  

Værløse spilar næst þriðjudaginn 8. nóvember við Solrød Strand. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í gær i viðureign Værløse og Team Skælskør-Slagelse. 

Værløse er áfram í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar.  Smellið hér til að sjá stöðuna í dönsku úrvalsdeildinni.

 

Skrifa­ 7. oktober, 2011
mg