Auđveldur sigur Rögnu

Ragna vann leik sinn á alþjóðlega tékkneska mótinu í morgun auðveldlega 21-10 og 21-9.  
 
Andstæðingur hennar var Agata Swist frá Póllandi.  
 
Seinna í dag keppir Ragna við Sarah Milne frá Englandi.  Milne er númer 177 á heimslistanum en Ragna er í 66. sæti.  Það má því búast við auðveldum leik hjá Rögnu á eftir.  
 
Smellið hér til að sjá útslit dagsins á alþjóðlega tékkneska mótinu.
Skrifađ 30. september, 2011
mg