Reynir Guðmundsson tekur þátt í heimsmeistaramóti öldunga í Kanada

Reynir Guðmundsson KR mun nú í lok ágúst þátt í heimsmeistaramóti öldunga (World Senior Championships) í Vancuver, Kanada. 

Mótið fer fram dagana 21. - 28. ágúst. 

Reynir keppir í einliðaleik í flokki 50+. 

Fréttir af mótinu munu birtast á heimasíðu BSÍ. 

Smellið hér til að sjá heimasíðu mótsins.

Smellið hér til að sjá fleiri upplýsingar um mótið.

Reynir er núverandi Íslandsmeistari í A-flokki í einliðaleik.

Skrifað 18. ágúst, 2011
mg