Kínverskar stöllur heimsmeistarar í tvíliđaleik kvenna

Í tvíliðaleik kvenna urðu Xiaoli Wang og Yang Yu frá Kína heimsmeistarar.

Þær unnu landa sína Qing Tian og Yunlei Zhao 22-20 og 21-11.

Ekkert evrópskt par komst í átta liða úrslit í tvíliðaleik kvenna.

Smellið hér til að sjá úrslit í tvíliðaleik kvenna.

Skrifađ 14. ágúst, 2011
mg