Kínverjar einnig heimsmeistarar í tvíliđaleik karla

Í tvíliðaleik karla eru Yun Cai og Haifeng Fu frá Kína heimsmeistarar.

Þeir unnu Sung Hyun og Yeon Seong frá Kóreu 24-22 og 21-16.

Danirnir Mathias Boe og Carsten Mogensen urðu í þriðja til fjórða sæti en þeir komumst lengst evrópskra karla í tvíliðaleik.

Smellið hér til að sjá úrslit í tvíliðaleik karla.

Skrifađ 14. ágúst, 2011
mg