Kínverjinn Yihan Wang heimsmeistari í einliðaleik kvenna

Heimsmeistari í einliðaleik kvenna er Yihan Wang frá China.

Hún vann Shao Chieh Cheng 21-15 og 21-10. Wang var númer tvö á heimslistanum á fimmtudaginn og Chieh númer átta.

Juliane Schenk frá Þýskalandi komst lengst evrópskra kvenna í einliðaleik en hún lenti í þriðja til fjórða sæti.

Smellið hér til að sjá úrslit í einliðaleik kvenna.

Skrifað 14. ágúst, 2011
mg