Nýtt tölublađ veftímarits BE komiđ út

Tíunda tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út.  
 
Í tölublaðinu er fjallað um Evrópumót unglinga í Finnlandi, viðtal við Alberto Miglietta og fleira.  
 
Smellið hér til að lesa tölublaðið.  
 
Smellið hér til að lesa eldri tölublöð.
Skrifađ 18. júlí, 2011
mg