Ragna hefur lokiđ keppni í Rússlandi

Ragna keppti sinn þriðja leik á Russian White Nights mótinu í morgun.  
 
Ragna Ingólfsdóttir Ragna Ingólfsdóttir
 
Þar mætti hún bronsverðlaunahafanum á ÓL í Peking 2008, Maria KRistin Yulianti.  Leikurinn endaði með tapi Rögnu 21-17 og 21-16.  
 
Ragna hefur því lokið keppni í mótinu.  Flottur árangur hjá Rögnu sem fór í átta manna úrslit á þessu móti.  
Smellið hér til að sjá úrslit dagsins í dag á Russian White Nights.
Skrifađ 9. júlí, 2011
mg