Ragna tekur ţátt í Litháen International 2011

Á morgun hefst alþjóðlega litháenska mótið.  
 
Ragna Ingólfsdóttir tekur þátt í mótinu og er raðað númer fjögur inn í aðalmótið.  Hún spilar sinn fyrsta leik á mótinu á föstudagsmorguninn og keppir þá við Anastasia Nazarchuk frá Rússlandi.  Nazarchuk er númer 297 á heimslistanum en Ragna númer 78.  Þetta ætti því að vera létt verk fyrir Rögnu. 
 
Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.  
 
Hægt er að fylgjast með leik Rögnu á Badminton Europe TV og "Live Score" á síðu Tournament Software.
Skrifađ 8. júní, 2011
mg