Kínverjar heimsmeistarar landsliđa

Kínverjar unnu í gær sannfærandi sigur á Dönum 3-0 í úrslitaviðureign á heimsmeistaramóti landsliða, Sudirman Cup 2011.  Þetta er í fjórða skipti í röð sem Kína vinnur Danmörku í úrslitum á móti en þetta er í annað sinn sem Danir komast í úrslit á heimsmeistaramóti landsliða. 

Í viðureigninni á móti Kína var spilaður tvenndarleikur, einliðaleikur karla og tvíliðaleikur karla.  Kínverjar unnu allar viðureignirnar örugglega. 

Smellið hér til að sjá öll úrslit á Sudirman Cup 2011.

Skrifađ 30. maí, 2011
mg