Ný stjórn BSÍ

Ný stjórn var skipuð á ársþingi Badmintonsambands Íslands síðastliðinn föstudag. 

Stjórnarformaður er Kristján Daníelsson. 

Aðrir í stjórn eru Brynja Kolbrún Pétursdóttir, Guðlaugur Gunnarsson, Laufey Jóhannsdóttir, María Skaftadóttir, Vigdís Ásgeirsdóttir og Þorsteinn Páll Hængsson.

Skrifađ 16. maí, 2011
mg