Ársþing BSÍ á morgun

Á morgun, föstudaginn 13. maí, verður ársþing Badmintonsambandsins í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.  Þingið hefst klukkan 18. 

Dagskrá þingsins er skv. 8. grein laga sambandsins. 

Smellið hér til að sjá lagabreytingartillögur sem liggja fyrir þingið. 

Smellið hér til að sjá tillögur sendar inn af BH sem teknar verða fyrir á ársþinginu.

Skrifað 12. maí, 2011
mg