U17 landslið Íslands heldur til Belgíu

U17 landslið Íslands heldur í dag til Belgíu til keppni á VICTOR OLVE mótinu. 

Landsliðið skipa Eiður Ísak Broddason TBR, Steinn Þorkelsson ÍA, Thomas Þór Thomsen TBR, Þorkell Ingi Eriksson TBR, Hulda Lilja Hannesdóttir TBR, Margrét Finnbogadóttir TBR, Margrét Jóhannsdóttir TBR og Sara Högnadóttir TBR. 

 

U17 landslið Íslands 2011

 

Mótið hefst á laugardaginn og stendur fram á mánudag.

Skrifað 21. apríl, 2011
mg