Ţjóđverjar Evrópumeistarar unglinga

Þjóðverjar unnu Rússa í úrslitaleik Evrópumóts unglinga rétt í þessu 3-2. 

Þjóðverjar unnu tvenndarleikinn og tvíliðaleikina en Rússar einliðaleikina.  Með því tryggði Þýskaland sér Evrópumeistaratitilinn í liðakeppninni. 

Einstaklingskeppnin hefst nú seinna í dag. 

Smellið hér til að sjá úrslit í liðakeppninni.

Skrifađ 19. apríl, 2011
mg