Undanúrslitaleikir að hefjast á Meistaramóti Íslands

Nú eru undanúrslitaleikir að hefjast á Meistaramóti Íslands í TBR húsunum við Gnoðarvog. Spilað verður fram í úrslit í öllum flokkum í dag en í fyrramálið hefjast úrslitaleikir klukkan 10 í A-, B-, Æðsta- og Heiðursflokki.

Í meistaraflokki hefjast úrslit klukkan 13:50 og verða sýnd beint í Ríkissjónvarpinu.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í dag.

Til að sjá stöðu í einstaka greinum smellið hér.

Skrifað 9. apríl, 2011
mg