Hilleröd vann Greve 3

Síðasti leikur Hilleröd í milliriðli var gegn Greve 3 á laugardaginn.  Hilleröd vann örugglega 9-4 og endar því á toppi milliriðilsins með 18 stig.  Hilleröd verður því áfram í þriðju deild á næsta leikári. 

Magnús Ingi Helgason sem spilað hefur með Hilleröðd í vetur spilaði ekki í viðureigninni á laugardaginn. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikjanna í viðureign Hilleröð og Greve 3. 

Smellið hér til að sjá stöðu riðilsins þar sem spilað var um hvaða lið falla niður úr þriðju deild. Lið Tinnu Helgadóttur í dönsku deildinni, Værlöse 2 á eftir tvo leiki í sínum riðli sem spilar um hvaða lið falla úr fyrstu deildinni, á morgun og þriðjudaginn 5. apríl.

Skrifađ 28. mars, 2011
mg