Ragna úr leik á pólska opna mótinu

Ragna hefur lokið keppni á pólska opna mótinu eftir tapleik gegn Larisa Griga frá Úkraínu. 

Griga er röðuð í þriðja sæti í mótinu en hún vann Rögnu 21-16 og 21-14. Griga er í 34. sæti heimslistans en Ragna í því 74. 

Smellið hér til að sjá úrslit pólska mótinu.

Skrifađ 25. mars, 2011
mg