Verkefni 2017

Verkefni landsliða á árinu 2016-2017 eru:

Afrekshópur tók nánast allur þátt í Alþjóðlega lettneska og Alþjóðlega litháenska mótinu í júní 2017.

U17 landslið Ísland tók þátt í móti í Farum í Danmörku 26. - 28. maí 2017. 

U19 landslið Íslands tók þátt í EM landsliða og einstaklinga í mars 2017.

Æfingabúðir:

Sumarskóli Badminton Europe í júlí. Aldurshópur U17. Hópur valinn í lok febrúar 2018.

Nordic Camp í Finnlandi í ágúst. Aldurshópur U15. Hópur valinn eftir Íslandsmót unglinga í mars 2018.

North Atlantic Camp á Akranesi sumarið 2018. Aldurshópar U13-U17. Hópur valinn eftir Íslandsmót unglinga í mars 2018.