Frćđslumál

Sérstakt átak hefur verið gert í fræðslumálum Badmintonsambandsins á undanförnum misserum. Á meðal átaksverkefna eru gerð nýrrar heimasíðu, bæting á upplýsingastreymi til fjölmiðla, endurskipulagning þjálfaramenntunarkerfis og fjölgun heimsókna í félög og skóla.

Þjálfaramenntun

Heimsóknir til badmintonfélaga

Hér má nálgast bæklinginn Leikir og spilaform eftir Önnu Lilju Sigurðardóttur

Hér má nálgast bæklinginn Velkomin í badminton eftir Frímann Ara Ferdinandsson og Pétur Hjálmtýsson