Ólympíufarar

Badminton hefur verið keppnigrein á Ólympíuleikum frá árinu 1992. Fjórir íslenskir badmintonmenn hafa unnið sér þátttökurétt á leikunum frá upphafi.

Elsa Nielsen, Barcelona 1992 og Atlanta 1996

Broddi Kristjánsson, Barcelona 1992

Árni Þór Hallgrímsson, Barcelona 1992

Ragna Ingólfsdóttir, Peking 2008 og London 2012

Ólympíuleikar í London 2012, Ragna og Huang

Árni Þór Hallgrímsson, Elsa Nielsen og Broddi Kristjánsson   Ragna Ingólfsdóttir fyrir utan badmintonhöllina

Nokkrar myndir eru til í myndsafninu hér á síðunni frá Ólympíuleikum í badminton. Smellið hér til að skoða myndirnar. 

Hér má nálgast upplýsinar um Olympíuleika