Félagaskiptareglur BSÍ

Á ársþingi Badmintonsambands Íslands þann 3.maí 2008 voru samþykktar nýjar félagaskiptareglur fyrir badminton.

Smellið hér til að skoða félagaskiptareglur Badmintonsambands Íslands (pdf 54 KB).