Íslandsmeistarar

Frá árinu 1949 hafa Íslandsmeistarar verið krýndir í badminton. Fyrsta árið var aðeins keppt í einliða- og tvíliðaleik karla. Frá 1950 hefur verið keppt í öllum keppnisgreinum þ.e. einliðaleik karla, einliðaleik kvenna, tvíliðaleik karla, tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik. Þó lá keppni í einliðaleik kvenna niðri frá 1963-1973 vegna ónógrar þátttöku.

Ef allar keppnisgreinar eru teknar saman hefur TBR-ingurinn Broddi Kristjánsson lang oftast orðið Íslandsmeistari eða 43 sinnum. Næstir á eftir honum koma Lovísa Sigurðardóttir sem hefur 24 sinnum orðið Íslandsmeistari og Wagner Walbom sem vann titilinn eftirsótta 21.

Eftirfarandi er listi yfir alla leikmenn sem orðið hafa Íslandsmeistarar í badminton (meistaraflokki) og fjöldi titla í hverri grein.

Konur

Nafn Félag
Einliðaleikur
Tvíliðaleikur
Tvenndarleikur
Samtals
Lovísa Sigurðardóttir
TBR
6
12
6
24
Ragna Ingólfsdóttir
TBR
9
10
1
20
Elsa Nielsen
TBR
8
7
3
18
Kristín Magnúsdóttir
TBR
6
6
5
17
Hanna Lára Köhler
TBR
  8
7
15
Tinna Helgadóttir
TBR
4
3
7
14
Þórdís Edwald TBR
6
6
1
13
Jónína Nieljóhníusardóttir
TBR
2
5
4
11
Ebba Lárusdóttir
Umf.Snæfell
6
4
  10
Guðrún Júlíusdóttir
TBR
  5
5
10
Vigdís Ásgeirsdóttir
TBR
2
6
1
9
Hulda Guðmundsdóttir
TBR
  7
1
8
Kristín B. Kristjánsdóttir
TBR
  5
3
8
Drífa Harðardóttir
ÍA
  3
5
8
Elísabet Þórðardóttir
TBR
1
5
1
7
Katrín Atladóttir
TBR
  7
  7
Unnur Briem
TBR
  2
4
6
Margrét Jóhannsdóttir TBR 
2
1
3
6
Brynja K. Pétursdóttir
TBR
1
2
2
5
Halldóra Thoroddsen
TBR
  3
2
5
Rannveig Magnúsdóttir
TBR
  5
  5
Birna Petersen
TBR
  4
  4
Ellen Mogensen
TBR
  1
3
4
Halla Árnadóttir
Umf.Snæfell 2
1
1
4
Júlíana Isebarn
TBR
  2
1
3
Ragna Hansen
Umf.Snæfell
1
2
  3
Sara Jónsdóttir
TBR
1
2
  3
Ingveldur Sigurðardóttir
Umf.Snæfell
  2
  2
Jakobína Jósefsdóttir
TBR
  2
  2
Erla Björg Hafsteinsdóttir
BH
  2
  2
Rakel Jóhannesdóttir
TBR
  2
  2
Ása Pálsdóttir
TBR
    1
1
Grethe Zimsen Umf.Snæfell
  1
  1
Hansa Jónsdóttir
Umf.Snæfell   1
  1
Snjólaug Jóhannsdóttir
TBR
     1  
Elín Þóra Elíasdóttir
TBR
  1
  1
Sigríður Árnadóttir  TBR   
1
 
1

Karlar

Nafn
Félag
Einliðaleikur
Tvíliðaleikur
Tvenndarleikur
Samtals
Broddi Kristjánsson
TBR
14
20
9
43
Wagner Walbom
TBR
5
8
8
21
Árni Þór Hallgrímsson
TBR
1
10
6
17
Haraldur Kornelíusson
TBR
5
5
7
17
Helgi Jóhannesson
TBR
5
10
2
17
Magnús Ingi Helgason
TBR
2
7
7
16
Óskar Guðmundsson
KR
8
5
2
15
Jóhann Kjartansson
TBR
2
5
3
10
Jón Árnason
TBR
3
4
3
10
Kári Gunnarsson  TBR 
6
3
 
9
Einar Jónsson
ÍR/TBR
1
7
  8
Tryggvi Nielsen
TBR
3
4
1
8
Þorsteinn Páll Hængsson
TBR
2
5
1
8
Sveinn Logi Sölvason
TBR
1
4
2
7
Ágúst Bjartmarz
Umf.Snæfell
5
1
  6
Lárus Guðmundsson
TBR
  3
3
6
Sigurður Haraldsson
TBR
2
3
1
6
Steinar Petersen
TBR
  5
1
6
Guðmundur Adolfsson
TBR
1
2
2
5
Tómas Viborg
Víking
3
  2
5
Atli Jóhannesson
TBR
  3
1
4
Ragnar Thorsteinsson
TBR
  3
  3
Viðar Guðjónsson
TBR
  3
  3
Daníel Thomsen  TBR     
3
3
Ármann Þorvaldsson
TBR
  2
  2
Friðrik Sigurbjörnsson
TBR
  2
  2
Georg L. Sveinsson
TBR
  1
1
2
Sigfús Ægir Árnason
TBR
  2
  2
Þórir Jónsson
TBR
  1
1
2
Friðleifur Stefánsson
KR
  1
  1
Garðar Alfonsson
TBR
  1
  1
Guðjón Einarsson
TBR
  1
  1
Jón Jóhannesson
TBR
  1
  1
Ólafur Guðmundsson
TBR
  1
  1
Rafn Viggósson
TBR
  1
  1
Sigurður Kolbeinsson
TBR
  1
  1
Víðir Bragason
ÍA
  1
  1
Þorgeir Ibsen
TBR
    1
1
Þorvaldur Ásgeirsson
TBR
    1
1
Davíð Bjarni Björnsson  TBR   
1
 
1
Kristófer Darri Finnsson  TBR   
1
 
1

Nánari upplýsingar um Íslandsmeistara frá upphafi í hverri keppnisgrein má sjá með því að smella á nöfn greinanna hér að neðan.

Einliðaleikur karla

Einliðaleikur kvenna

Tvíliðaleikur karla

Tvíliðaleikur kvenna

Tvenndarleikur

Það þykir mikið afrek að vinna þrefallt á Íslandsmótum í badminton þ.e. sigra í einliða-, tvíliða, og tvenndarleik á sama mótinu. Aðeins 19 leikmenn hafa náð þessum árangri og þar af aðeins fjórir oftar en einu sinni. Þeir sem hafa unnið þrefalt eru eftirfarandi:

 • Wagner Walbom 1952, 1953, 1954, 1955, 1957
 • Óskar Guðmundsson 1964
 • Jón Árnason 1966, 1967
 • Haraldur Kornelíusson 1972, 1973, 1974, 1975
 • Lovísa Sigurðardóttir 1976
 • Sigurður Haraldsson 1977
 • Jóhann Kjartansson 1978
 • Broddi Kristjánsson 1982, 1984, 1986, 1992
 • Kristín Magnúsdóttir 1983
 • Þorsteinn Páll Hængsson 1987
 • Þórdís Edwald 1987
 • Árni Þór Hallgrímsson 1991
 • Elsa Nielsen 1994
 • Vigdís Ásgeirsdóttir 1997
 • Helgi Jóhannesson 2006
 • Ragna Ingólfsdóttir 2007
 • Tinna Helgadóttir 2009, 2014
 • Magnús Ingi Helgason 2011
 • Margrét Jóhannsdóttir 2017