Mótahald BSÍ

 

Badmintonsamband Íslands heldur fjögur stór mót á hverjum vetri. Í janúar 2007 var Badmintonsambandið auk þess framkvæmdaaðili Evrópukeppni B-þjóða sem haldin var í Laugardalshöll og í nóvember 2014 hélt sambandið hluta af forkeppni EM landsliða þegar einn riðill var spilaður í TBR. Með því að smella á hvert mót fyrir sig má sjá um þau ýmsar upplýsingar.

Meistaramót Íslands  

Íslandsmót unglinga

Íslandsmót unglingaliða 

Deildakeppni BSÍ

Iceland International

Fyrirtækjakeppni BSÍ

Evrópukeppni B-þjóða 2007