Reglur Alţjóđa Badmintonsambandsins (BWF)

 

Alþjóða Badmintonsambandið (BWF) gefur út allar reglur sem snúa að badminton og badmintonkeppnum. Hér er bæði um að ræða leikreglur, reglur um Heimsmeistaramót í öllum aldursflokkum o.fl.

Hægt er að skoða allar reglur sem BWF hefur gefið út á eftirfarandi heimasíðu:
http://www.bwfbadminton.org/page.aspx?id=14915