Hugmyndanámskeið 2 - Fótaburður

29.11.2008 - 25.11.2008

Tímasetning: Laugardaginn 29.nóvember kl. 14-18 í TBR húsunum.

Lýsing: Með aukinni kyrrsetu þjóðarinnar og minni líkamlegum kröfum í daglegu lífi þurfa þjálfarar að virkja nemendur sína enn meira með almennum æfingum en áður. Á námskeiðinu verða kynntar æfingar í sérstökum stigum og á gólfi til að auka hreyfiþroska og efla fótaburð leikmanna.

Síðasti skráningardagur: Föstudagurinn 21.nóvember.

Sjá nánar um Hugmyndanámskeið BSÍ fyrir þjálfara veturinn 2008-2009 hér.