NorŠnnar Šfingab˙­ir - Oslˇ

08.08.2008 - 12.08.2008

Samstarf Badmintonsambandanna á Norðurlöndum.

Æfingabúðir fyrir U13-U15 auk þjálfara

Þátttakendur fyrir hönd Íslands:

Kristinn Ingi Guðjónsson, BH
Ólafur Örn Guðmundsson, BH
Vignir Sigurðsson, þjálfari/fararstjóri, TBR

Listi yfir alla þátttakendur æfingabúðanna: http://www.badminton.is/media/files/nordic08_participants.doc

Yfirþjálfari: Per-Henrik Croona

Staðsetning: Bygdöhus hall, Huk Avenue 45, Bygdöy, Oslo, Norway

Æfingabúðirnar eru haldnar með stuðningi frá Badminton Europe