Ţjálfaranámskeiđ

26.08.2017 - 28.08.2017

Þjálfaranámskeið verður haldið í TBR dagana 26. - 27. ágúst.

Tinna Helgadóttir er kennari á námskeiðinu.

U9-U19, A- og Afrekshópur hjálpa til á námskeiðinu og sjá má hópana hér neðst.  

Á námskeiðinu er lögð áhersla á þjálfun yngri barna, hæfileikamótun og æfingaumhverfi.

Skráning fer fram með því að senda póst til netfangsins bsi@badminton.is

Verð: 10.000,- á mann

Dagskrá:

Laugardagur - klukkan 9-16

U9-U15
Tækni og fótaburður
Hreyfiþjálfun og styrktarþjálfun
Hvernig getum við "mælt" hvort við verðum betri?

Sunnudagur - klukkan 8-14
U17-Senior
Æfingauppbygging - hversu mikið æfingar/tækni/fótaburður/hlaup o.s.frv.
Mismunandi höggæfingar fyrir þennan hóp
Líkamleg þjálfun fyrir utan badminton
Fókuspunktar - markmið - seasonplan

Hópar U11-U17 - mæting laugardag frá 12-16:
u-11
Máni Ellertsson ÍA
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Einar Óli Guðbjörnsson Aftureldingu

u-13
Steinar Petersen TBR
Daníel Máni Einarsson TBR
Arnar Svanur Huldarsson BH
Eiríkur Tumi Briem TBR
Jónas Orri Egilsson TBR
Lilja Bu TBR
Sigurbjörg Árnadóttir TBR

u-15
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Gabríel Ingi Helgason BH
Stefán Eiríksson TBR
Gústav Nilsson TBR
Steinþór Emil Svavarsson BH
Stefán Árni Arnarsson TBR
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR
Hildur Marín Gísladóttir Samherjum
María Ellertsdóttir ÍA

U 17
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri Broddason TBR
Magnús Daði Eyjólfsson KR
Davíð Örn Harðarson ÍA
Sigurður Patrik Fjalarsson KR
Andrea Nilsdóttir TBR
Una Hrund Örvar BH
Halla María Gústafsdóttir BH
Karólína Prus KR
Katrín Vala Einarsdóttir BH
Anna Alexandra Petersen TBR
Björk Orradóttir TBR

Hópur U19 og A-hópur - mæting sunnudag frá 10-14:
u-19
Eysteinn Högnason TBR
Bjarni Þór Sverrisson TBR
Einar Sverrisson TBR
Daníel Ísak Steinarsson BH
Þórður Skúlason TBR
Þórunn Eylands TBR

A hópur
Kristófer Darri Finnsson TBR
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Daníel Jóhannesson TBR
Jónas Baldursson TBR
Siggi Sverrir Gunnarsson TBR
Róbert Henn TBR
Sigríður Árnadóttir TBR
Margrét Jóhannsdóttir TBR
Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
Róbert Ingi Huldarsson BH
Atli Tómasson TBR
Sigurður Eðvarð Ólafsson BH
Harpa Hilmisdóttir BH