Ćfingabúđir U11-U17

25.07.2016 - 27.07.2016

BSÍ og TBR bjóða áhugasömum unglingum upp á æfingabúðir dagana 25. - 27. júlí.

Búðirnar eru fyrir U11-U17.

Þjálfarar verða Tinna Helgadóttir og Jeppe Ludvigsen.

Í boði eru 32 pláss, fjögur pláss á hvern árgang en þátttakendur geta verið fæddir 2000-2007. Einungis leikmenn sem eru á topp 4 í einliðaleik í hverjum árgangi geta tekið þátt.

Áhersla verður á tækniæfingar, fótaburð og líkamlegt atgervi.

Verð á mann er kr. 10.000,-