Fundur um A-landsliđiđ

20.11.2015 - 20.11.2015

Fundur um A-landsliðið í badminton verður haldinn í E-sal í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal föstudaginn 20. nóvember klukkan 18-19.

Farið verður yfir fyrirkomulag æfinga í vetur og verkefni landsliðsins.