Ćfing - A-landsliđ

10.10.2015 - 10.10.2015

Æfing fer fram í TBR laugardagsmorgun

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:

TBR
Arna Karen
Harpa
Margrét
Rakel
Sara
Atli
Daníel J
Daníel T
Davíð Bjarni
Eiður
Einar
Jónas
Kristján Huldar
Kristófer
Pálmi
Sigurður Sv.
Róbert Henn

ÍA
Egill

BH
Róbert 

Dagskrá:

Föstudagur 9. okt.
19:20 Hraða- og styrktarmæling - 2 og 2 mæta saman á 10 mín. fresti (í sömu röð og nafnalisti).
21:00 YoYo test - Allir saman.

Laugardagur 10. okt
9:30-11:00 Æfing

Leikmenn vinsamlegast beðnir að taka það rólega sólarhring fyrir mælingu.


Athugið að skyldumæting er í þessar mælingar og æfingu.

Ef einhver kemst ekki er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Frímann Ara Ferdinandsson landsliðsþjálfara. Netfang hans er frimann@ibr.is og símanúmerið 864-9474