Afreksfundur

19.09.2014 - 19.09.2014

Afreksfundur verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal föstudaginn 19. september klukkan 16. Fundurinn er öllum opinn en á fundinum verða landsliðsþjálfarar með erindi auk Rögnu Ingólfsdóttur og Örvari Ólafssyni á afrekssviði ÍSÍ. Iðkendur eru hvattir til að mæta og einnig foreldrar.

Dagskrá fundarins:

1) Fundur settur
2) Skipulag vetrarins 2014 - 2015
3) Örvar Ólafsson hjá Afrekssviði ÍSÍ kynnir Evrópuleikana í BAKU 2015
4) Ragna fer yfir feril sinn og hvað þurfti til að verða afreksmaður í badminton
5) Afreksstefna BSÍ
6) Einstaklingsafrekssjóður BSÍ
7) Nýir landsliðsbúningar kynntir