Ţjálfaranámskeiđ - Morten Bjergen

13.01.2012 - 15.01.2012

Þjálfaranámskeið með Morten Bjergen sem er höfundur Miniton, Teknika og BestOnCourt.

Námskeiðið verður haldið í TBR (verkleg kennsla) og í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (bókleg kennsla) og er alls 15 tímar.

Verð 15.000

Námskeiðið er opið reyndum þjálfurum sem óreyndum.

Síðasti skráningardagur er 5. janúar